Borðnúmer fyrir brúðkaupsveislu. Prentað eins báðum megin.
Það er virkilega fallegt að hafa heildarútlitið í stíl. Við bjóðum upp á boðskort, sætaskipan, borðnúmer og nafnspjöld sem passa svo vel við!
Við prentum á hágæða 300 gr. Svansvottaðan pappír.
Stærð 10x15 cm.