Karfan er tóm.
Hvernig á að panta boðskort?
Til að panta velur þú boðskort. Velur fjölda korta og ýtir á „Setja í körfu“. Þú þarft að setja inn almennar upplýsingar og haka við „Sækja“ eða „Fá Sent heim“. Þegar greiðslu er lokið þá kemur upp eyðublað sem þú skrifar inn þinn texta. Ef þú vilt hafa myndir, þá þarftu að setja þær í viðhengi.
Hönnuður sendir viðskiptavini próförk hvernig varan mun líta út. Þegar viðskiptavinur er ánægður með vöruna þá er hún send í prentun hjá Pixel Ármúla 1 í Reykjavík. Það er ábyrgð viðskiptavinar að lesa vel yfir allan texta og passa að allt sé rétt.
Ef eitthvað gleymist þá er hægt að hafa samband við gigja@klettastudio.is