Skemmtilegt boðskort sem er sett saman af þremur kortum. Fjórar myndir á sér renning, boðskort og lítill miði sem á stendur: Taktu daginn frá.
Athugið að band eða borði fylgir ekki með, en kortin koma götuð svo viðskiptavinur bindur þau saman.
Prentað er á hágæða Svansvottaðan Munken Polar 300 gr. pappír. Umslög fylgja.
Ath. Viðskiptavinur skrifar sinn texta og setur myndir í viðhengi eftir að greiðsla hefur farið í gegn.