Persónulegt dagatal með skrifuðum frídögum. Viðskiptavinur sendir myndir og við röðum þeim fallega upp.
Gert er ráð fyrir 1-2 myndum á hverri síðu. Hægt er að setja inn afmælisdaga ef þess er óskað.
Stærðin er A4. Hvítur gormur og lykkja til að hengja upp á vegg.
Tilvalin gjöf fyrir þau sem eiga allt!
Þú sendir myndir á netfangið: gigja@klettastudio.is eftir að greiðsla hefur farið fram. Ef myndirnar eru stórar þá endilega notið wetransfer.com
Ath. Þar sem að ég læt prenta hjá Pixel í Reykjavík, þá er eingöngu hægt að sækja til þeirra í Ármúla 1 eða velja heimsendingu.